Nefnd um viðburði og samfélagsmiðla
- Nefndin sér um að birta efni til stuðnings hagsmunasamtakanna í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu. 
- Instagram aðgangur og facebook síða eru starfræk og verða þessir samfélagsmiðlar notaðir til að koma upplýsingum, tilkynningum, fræðsluefni, og öðru tilfallandi, til skila til fylgjenda og meðlima samtakanna. 
- Heimasíðan heldur utan um allar upplýsingar varðandi hagsmunasamtökin. 
- Nefndin vinnur náði með stjórn að fjármögnun samtakanna meðal annars í gegnum sýnileika samtakanna. 


