Siða- og laganefnd
- Laganefnd sér um lagasafn samtakanna. Nefndin heldur utan um allar lagatillögur og breytingar, og ber ábyrgð á að lögum sé fylgt. 
- Siðanefnd úrskurðar um tilkynningar sem berast samtökunum varðandi brot á siðareglum samtakanna í starfi samtakanna 


